fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Arsenal bætti 20 ára gamalt met í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. maí 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur aldrei unnið fleiri leiki á einu tímabili en á þessari leiktíð. Þetta varð ljóst með sigri á Manchester United í gær.

0-1 sigur á Old Trafford í gær heldur Skyttunum á lífi í toppbaráttunni en þetta var 27. sigur liðsins í ensku úrvalsdeildinnni á leiktíðinni.

Þar með bætti Arsenal mett sitt. Það átti hið magnaða lið tímabilið 2003-2004 sem vann 26 leiki og tapaði ekki einum.

Það er spurning hvort þetta dugi Arsenal til að hampa Englandsmeistaratitlinum um næstu helgi. Liðið þarf að vinna leik sinn gegn Everton og treysta á að Manchester City misttígi sig gegn annað hvort Tottenham eða West Ham í lokaleikjum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína