fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Arsenal bætti 20 ára gamalt met í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. maí 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur aldrei unnið fleiri leiki á einu tímabili en á þessari leiktíð. Þetta varð ljóst með sigri á Manchester United í gær.

0-1 sigur á Old Trafford í gær heldur Skyttunum á lífi í toppbaráttunni en þetta var 27. sigur liðsins í ensku úrvalsdeildinnni á leiktíðinni.

Þar með bætti Arsenal mett sitt. Það átti hið magnaða lið tímabilið 2003-2004 sem vann 26 leiki og tapaði ekki einum.

Það er spurning hvort þetta dugi Arsenal til að hampa Englandsmeistaratitlinum um næstu helgi. Liðið þarf að vinna leik sinn gegn Everton og treysta á að Manchester City misttígi sig gegn annað hvort Tottenham eða West Ham í lokaleikjum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref