fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Ekkert pláss fyrir Casemiro

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið talað um miðjumanninn Casemiro þessa dagana en hann spilar með Manchester United.

Casemiro hefur alls ekki heillað á þessu tímabili en hann er fyrrum goðsögn Real Madrid og hefur unnið fjölmarga titla á sínum ferli.

Brasilía hefur nú valið hóp sinn fyrir Copa America í sumar og ljóst er að Casemiro verður ekki hluti af liðinu á því stórmóti.

Undrabarnið Endrick fær pláss í sókninni en hann er aðeins 17 ára gamall og er einn efnilegasti leikmaður heims.

Þá má benda á að Richarlison, framherji Tottenham, fær heldur ekki sæti og mun sitja heima í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum