fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Búið að velja dómara á úrslitaleik bikarsins – Stutt síðan Ten Hag hjólaði í hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. maí 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Madley mun dæma úrslitaleik enska bikarsins milli Manchester United og Manchester City. Ekki er langt síðan stjóri fyrrnefnda liðsins, Erik ten Hag, lét hann heyra það.

Leikurinn fer fram 25. maí en United á möguleika á að bjarga skelfilegu tímabili sínu í öðrum keppnum. Liðið er í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og gæti hæglega verið að missa af Evrópusæti.

City og United mættust síðast 3. mars og vann fyrrnefnda liðið 3-1 sigur. Eftir leik lét Ten Hag Madley einmitt heyra það vegna brots sem ekki var dæmt á Kyle Walker á Marcus Rashford og vítaspyrnu sem hann vildi að Alejandro Garnacho fengi eftir viðskipti við markvörðinn Ederson.

Ten Hag þarf að vonast til að Madley verði með allt á hreinu 25. maí á Wembley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne