fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Eru dagar Onana hjá United þegar taldir? – Spænskur markvörður sagður á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. maí 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United skoðar þann möguleika að kaupa Alex Remiro, markvörð Real Sociedad, í sumar ef marka má spænska miðilinn Marca.

Andre Onana gekk í raðir United fyrir tímabil en samkvæmt Marca gætu dagar hans á Old Trafford senn verið taldir eftir skamma dvöl. Kappinn hefur fengið á sig 55 mörk í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni, en United er að eiga arfaslakt tímabil.

Alex Remiro. Getty Images

Remiro er með klásúlu í samningi sínum við Sociedad upp á 60 milljónir punda en United gæti reynt að borga minna en það fyrir markvörðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Í gær

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt