fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Silva aftur heim

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. maí 2024 17:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva gengur til liðs við Fluminense í heimalandinu í sumar er hann yfirgefur Chelsea.

Samningur Silva er að renna út. Hann hefur verið hjá Chelsea síðan 2020 og vann han Meistaradeildina á sinni fyrstu leiktíð.

Nú fer hann hins vegar aftur heim en hann var hjá Fluminense ungur að árum.

Silva á að baki glæstan feril fyrir lið eins og PSG og AC Milan, auk þess sem hann á yfir 100 A-landsleiki að baki fyrir hönd Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag