fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Enn eitt stórliðið bætist í hópinn við þau sem vilja kaupa Albert í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. maí 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Ítalíu hefur Napoli ákveðið að setja kraft í það að reyna að kaupa Albert Guðmundsson.

Albert sem er 26 ára gamall hefur verið magnaður í liði Genoa á þessu tímabili og mörg stórlið vilja kaupa hann.

Inter, Juventus og Tottenham eru með í þeim slag en Tottenham er sagt leiða kapphlaupið.

Genoa vill fá um 40 milljónir evra fyrir Albert í sumar sem hefur verið einn besti leikmaður Seriu A á þessu tímabili.

Albert er að klára sitt annað heila tímabil með Genoa en Fiorentina reyndi að kaupa hann í janúar án árangurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe