fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 6. maí 2024 14:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Omari Hutchinson vill vera áfram hjá Ipswich á næstu leiktíð en hann kom að 16 mörkum liðsins sem tryggði sig upp úr B-deildinni og í ensku úrvalsdeildina um helgina.

Hutchinson er á láni hjá Ipswich frá Chelsea.

„Ég vona það en ég veit ekki,“ sagði Hutchinson, spurður út í hvort hann yrði áfram hjá Ipswich.

„Við skulum sjá hvað umboðsmaðurinn minn og þjálfari segja. Ég vil bara njóta augnabliksins.“

Kieran McKenna, stjóri Ipswich, hrósaði þá hinum tvítuga Hutchinson, sem getur spilað á kanti og framarlega á miðjunni.

„Hann hefur staðið sig mjög vel og er mjög ungur. Þetta verður ekki bein leið upp á við héðan en það er mikið í hann spunnið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“