fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 6. maí 2024 11:00

Hvað gerir Gylfi Þór í kvöld? Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allra augu verða í Kópavoginum í kvöld þegar Breiðablik tekur á móti Val í stórleik umferðarinnar í Bestu deild karla.

Blikar eru í fjórða sæti deildarinnar með 9 stig en Valur hefur valdið vonbrigðum, er með 5 stig í níunda sæti.

Fotmob gerir Bestu deildinni góð skil hvað tölfræði varðar og tók síðan saman nokkra mola fyrir leik kvöldsins og má sjá þá hér neðar.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 í kvöld. Breiðablik freistar þess að jafna topplið Víkings og FH að stigum en Valur þarf að vinna til að koma sér inn í toppbaráttuna.

Breiðablik er með flest mörk að meðatali í leik í Bestu deildinni (2,5 í leik)
Breiðablik hefur ekki tapað síðustu sex heimaleikjum sínum
Breiðablik og Valur hafa ekki gert jafntefli í neinum af síðustu átta leikjum sem þau hafa mæst í
Valur er með fæst mörk í deildinni (0,8 í leik)
Valur hefur ekki skorað í fyrstu tveimur útileikjum sínum
Valur er í fjórða sæti yfir skot á mark í deildinni (5,3 skot)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe