fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. maí 2024 21:30

Gary Martin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákurinn frá Darlington, Gary Martin byrjar með látum í Ólafsvík en hann samdi við Víking þar í bæ á dögunum.

Selfoss gerði allt til þess að losna við Gary og á endanum samdi þessi öflugi enski sóknarmaður við Ólafsvík sem leikur í 2. deild karla líkt og Selfoss.

Ólafsvík vann 3-0 sigur á Völsung í fyrsta leik þar sem Gary skoraði eitt mark og lagði upp hin tvö.

Frábær byrjun enska framherjans sem hefur leikið með ÍA, KR, ÍBV, Val, Selfoss og nú Ólafsvík hér á landi.

Mörkin og stoðsendingar Gary má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok