fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Tekur Vardy óvænt skref? – ,,Aldurinn hefur engin áhrif“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2024 19:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Humphrey Ker, yfirmaður knattspyrnumála Wrexham, er vel opinn fyrir því að semja við framherjann Jamie Vardy í sumar.

Vardy virðist ætla að taka slaginn með Leicester í úrvalsdeildinni næsta vetur en hann er 37 ára gamall og er svo sannarlega kominn á seinni ár ferilsins.

Wrexham tryggði sér sæti í þriðju efstu deild nýlega og stefnir á að komast í Championship deildina aðeins ári seinna.

Vardy þekkir það vel að skora mörk í neðri deildum Englands en hann hefur leikið með Leicester í mörg ár og hefur raðað inn fyrir félagið.

Ker segir að aldur Vardy komi ekki í veg fyrir komu til Wrexham og að hurðin sé opin ef hann vill prófa nýtt ævintýri.

,,Það er ekkert sem segir okkur að Vardy væri ekki frábær leikmaður fyrir Wrexham,“ sagði Ker.

,,Þetta er ekki nafn sem er mikið rætt í byggingunni en aldurinn og allt það myndi ekki hafa nein áhrif á okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Í gær

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“