fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Reynolds og McElhenney buðu aftur í ferð til Vegas – Borga allt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. maí 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Reynolds og Rob McElhenney eigendur Wrexham hafa annað árið í röð boðið öllum leikmönnum liðsins til Las Vegas.

Ástæðan er sú að félagið hefur tvö ár í röð komist upp um deild.

Reynolds og McElhenney keyptu Wrexham þegar félagið var í utandeild en síðan þá hefur liðið farið hratt upp.

Liðið vann utandeildina fyrir ári síðan og komst upp í fjórðu efstu deild á Englandi. á Fyrsta ári þar komst liðið upp í þriðju efstu deild.

Reynolds og McElhenney splæstu því í aðra Vegas ferð þar sem allt er borgað, ferðalagið, hótelið og allur matir og drykkir.

Leikmenn félagsins hafa undanfarna daga verið á flottustu veitingastöðum og skemmtistöðum í borginni sem aldrei sefur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Í gær

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“