fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433

Enska úrvalsdeildin: Chelsea gerði Aston Villa greiða í baráttunni um Meistaradeildarsæti

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. maí 2024 20:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vann sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Vonir Tottenham um Meistaradeildarsæti dvína því töluvert en liðið er 7 stigum á eftir Aston Villa, á þó leik til góða. Chelsea er komið upp í áttunda sæti.

Trevoh Chalobah sá til þess að Chelsea var 1-0 yfir í hálfleik en Nicolas Jackson innsiglaði 2-0 sigur í seinni hálfleiknum.

Chelsea 2-0 Tottenham
1-0 Trevoh Chalobah 24′
2-0 Nicolas Jackson 72′

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel kominn langt í viðræðum við Bayern en setur fram kröfur

Tuchel kominn langt í viðræðum við Bayern en setur fram kröfur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford í stríði við stuðningsmenn United fyrir leik í gær – Sjáðu myndbandið

Rashford í stríði við stuðningsmenn United fyrir leik í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mánuði eftir að þau sváfu saman hringdi konan með ansi óvenjulegar hótanir – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Mánuði eftir að þau sváfu saman hringdi konan með ansi óvenjulegar hótanir – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna: Blikar áfram með fullt hús eftir ferð í Árbæinn

Besta deild kvenna: Blikar áfram með fullt hús eftir ferð í Árbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því hvernig hún græðir pening á óvissutímum – Unnustinn verður atvinnulaus í sumar

Segir frá því hvernig hún græðir pening á óvissutímum – Unnustinn verður atvinnulaus í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Rashford átti í orðaskiptum við stuðningsmann Manchester United í kvöld

Sjáðu myndbandið: Rashford átti í orðaskiptum við stuðningsmann Manchester United í kvöld