Það er stórleikur á dagskrá í Meistaradeild Evrópu í kvöld en spilað er á heimavelli Dortmund í Þýskalandi.
Heimamenn taka á móti Paris Saint-Germain en um er að ræða leik í undanúrslitum keppninnar.
Sigurliðið úr tveimur viðureignum mun mæta annað hvort Real Madrid eða Bayern Munchen í úrslitum.
Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.
Dortmund: Kobel, Ryerson, Hummels, Schlotterbeck, Maatsen, Emre Can, Sabitzer, Adeyemi, Brandt, Sancho, Fullkrug
PSG: Donnarumma, Hakimi, Marquinhos, Hernandez, Mendes, Zaire-Emery, Vitinha, Ruiz, Dembele, Barcola, Mbappe