fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. apríl 2024 17:00

Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að horfa framhjá einum þjálfara í sumar sem gæti gert góða hluti með liðið næsta vetur.

Þetta segir Jamie Carragher, fyrrum leikmaður liðsins, en Liverpool er að ráða til starfa hinn hollenska Arne Slot sem er í dag hjá Feyenoord.

Carragher væri frekar til í að sjá Thomas Tuchel í stjórasætinu en sá síðarnefndi er í dag hjá Bayern Munchen og kveður það félag í sumar.

Tuchel þekkir til Englands og vann Meistaradeildina með Chelsea á sínum tíma og verður eins og áður segir atvinnulaus í sumar.

,,Ég hefði íhugað mann eins og Thomas Tuchel enn frekar, maður sem mætti Pep Guardiola og vann hann í úrslitum Meistaradeildarinnar,“ sagði Carragher.

,,Tuchel starfaði hjá Mainz og Dortmund líkt og Klopp og gerði vel. Hlutirnir hafa ekki gengið upp hjá Bayern en þú þarft bara að horfa á menn eins og Carlo Ancelotti og Unai Emery til að átta þig á að þjálfarar geta lært af eigin mistökum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“