fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. apríl 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dan Ashworth sem hefur samþykkt að verða yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester United en fær ekki að mæta til starfa vegna samnings við Newcastle.

Newcastle hefur sent Ashworth í leyfi en vill ekki leyfa honum að byrja hjá United.

Nú hefur Ashworth fengið nóg og hefur farið með málið til gerðardóms þar sem hann vonast eftir lausn.

Newcastle hefur beðið um 20 milljónir punda fyrir Ashworth en þá upphæð ætlar Manchester United ekki að borga.

Ashworth er 53 ára gamall og hefur gert vel í boltanum en hann vonast til þess að byrja hjá United í suamr með hjálp gerðardóms sem mun ákveða þá upphæð sem United á að borga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði Bayern Munchen fyrir West Ham

Hafnaði Bayern Munchen fyrir West Ham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Landsliðsmaður með væna pillu á samfélagsmiðlum – Spyr hvort samfélagið sé veikara

Landsliðsmaður með væna pillu á samfélagsmiðlum – Spyr hvort samfélagið sé veikara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir
433Sport
Í gær

Haaland svarar fyrir sig: ,,Mér er í raun alveg sama um þennan mann“

Haaland svarar fyrir sig: ,,Mér er í raun alveg sama um þennan mann“
433Sport
Í gær

Sjáðu groddaralega framkomu í Kórnum í kvöld: Gerði dómarinn stór mistök? – ,,GALIÐ!!!“

Sjáðu groddaralega framkomu í Kórnum í kvöld: Gerði dómarinn stór mistök? – ,,GALIÐ!!!“