fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, hefur í raun kallað eftir því að Darwin Nunez verði seldur í sumarglugganum.

Nunez átti ekki góðan leik gegn Everton í 2-0 tapi í gær en hann getur verið ansi mistækur fyrir framan markið.

Nunez er að spila sitt annað tímabil fyrir Liverpool en Carragher er á því máli að hann sé einfaldlega ekki nógu góður fyrir liðið.

,,Ég held að við þurfum að spyrja spurninga. Þú vilt að hann geri vel og það er svo mikið sem þér líkar við því hann gefur allt í verkefnið, hann hleypur og býr til vandræði fyrir andstæðinginn og nær í mörk og stoðsendingar hér og þar,“ sagði Carragher.

,,Þú horfir á hann í dag og svo eftir tvö ár, ég held að það verði ekki mikil bæting á honum, það sem við höfum séð síðustu tvö árin er það sem hann verður.“

,,Hann getur búið til vandræði og á það til að klúðra færum, ég held að það sé ekki nóg til að vinna stærstu titlana fyrir þig. Það þarf að taka stóra ákvörðun í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar