fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er á barmi þess að ganga frá samningi við Adidas um að framleiða búning og varning félagsins. Samningurinn tekur gildi fyrir tímabilið 2025.

Samningur Liverpool við Nike er að renna út en félagið fær tæpar 50 milljónir punda á tímabili fyrir þann samning í dag.

Liverpool fær öruggar 30 milljónir punda og svo eru bónusar sem tengjast árangri og sölu á varningi.

Sports Buisness segir að Liverpool geri samning við Adidas sem færir félaginu meira en þær 50 milljónir punda sem koma frá Nike núna.

Það telst ekkert sérstaklega há upphæð fyrir eitt stærsta félag í heimi.

Sports Buisness segir að Liverpool komist þó ekki nálægt þeim 95 milljónum punda sem Adidas borgar Manchester Untied á ári hverju en það er stærsti samningur sem gerður hefur verið á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt vera í viðræðum við Getafe – Annað lán möguleiki

United sagt vera í viðræðum við Getafe – Annað lán möguleiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keypti sjálfan sig og var rekinn sex mánuðum síðar

Keypti sjálfan sig og var rekinn sex mánuðum síðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi lagði upp fimm mörk og skoraði eitt – Suarez með þrennu

Messi lagði upp fimm mörk og skoraði eitt – Suarez með þrennu
433Sport
Í gær

Tekur Vardy óvænt skref? – ,,Aldurinn hefur engin áhrif“

Tekur Vardy óvænt skref? – ,,Aldurinn hefur engin áhrif“
433Sport
Í gær

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“
433Sport
Í gær

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvenna Andra Rúnars dugði ekki til gegn FH

Besta deildin: Tvenna Andra Rúnars dugði ekki til gegn FH