fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er á barmi þess að ganga frá samningi við Adidas um að framleiða búning og varning félagsins. Samningurinn tekur gildi fyrir tímabilið 2025.

Samningur Liverpool við Nike er að renna út en félagið fær tæpar 50 milljónir punda á tímabili fyrir þann samning í dag.

Liverpool fær öruggar 30 milljónir punda og svo eru bónusar sem tengjast árangri og sölu á varningi.

Sports Buisness segir að Liverpool geri samning við Adidas sem færir félaginu meira en þær 50 milljónir punda sem koma frá Nike núna.

Það telst ekkert sérstaklega há upphæð fyrir eitt stærsta félag í heimi.

Sports Buisness segir að Liverpool komist þó ekki nálægt þeim 95 milljónum punda sem Adidas borgar Manchester Untied á ári hverju en það er stærsti samningur sem gerður hefur verið á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham