fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giuseppe Rossi fyrrum framherji Manchester United leggur til að félagið ráði Roy Keane sem stjóra sinn í sumar. Líklegt er að Erik ten Hag verði rekinn.

Keane var lengi vel fyrirliði félagsins en hann hefur ekki fengið þjálfarastarf síðustu ár.

Engar líkur eru þó taldar á því að United horfi til Keane enda hefur hann í mörg ár átt í stríði við Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra og núverandi stjórnarmann hjá félaginu.

„Þegar ég hugsa um Roy Keane sem stjóra á Old Trafford þá hljómar það sem frábær hugmynd. Það væri gaman,“ segir Rossi.

„Félagið á svo sannarlega að skoða þann kost ef það er til skoðunar að skipta um þjálfara.“

„hann er goðsögn hjá félaginu og bjó til þann kúltúr sem var og þarf að koma aftur. Leikmennirnir sem spila ekki fyrri merki félagsins færu að skilja þetta betur.“

„Þú þarft að fara þarna inn og hreinsa húsið og segja hlutina eins og þeir eru. Þetta gæti verið frábær niðurstaða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Í gær

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta