fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 15:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breyting hefur orðið á leikstöðum tveggja leikja í Bestu deild kvenna.

Vegna vallaraðstæðna spilar FH heimaleik sinn gegn Þór/KA á laugardag á BIRTU-vellinum að Ásvöllum.

Besta-deild kvenna
FH – Þór/KA

Var: Laugardaginn 27. apríl kl. 16.15 á Kaplakrikavelli
Verður: Laugardaginn 27. apríl kl. 16.15 á BIRTU vellinum

Þá víxla Breiðablik og Tindastóll á heimaleikjum vegna viðgerða á Sauðárkróksvelli.

Besta-deild kvenna
Tindastóll – Breiðablik

Var: Laugardaginn 27. apríl kl. 16.15 á Sauðárkróksvelli
Verður: Laugardaginn 27. apríl kl. 16.15 á Kópavogsvelli

Besta-deild kvenna
Breiðablik – Tindastóll

Var: Þriðjudaginn 2. júlí kl. 18.00 á Kópavogsvelli
Verður: Þriðjudaginn 2. júlí kl. 18.00 á Sauðárkróksvelli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Í gær

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Í gær

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi