fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Besta deild kvenna: Nýliðar Víkings fara vel af stað – Blikar með sannfærandi sigur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 19:51

Agla María skoraði. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

1. umferð Bestu deildar kvenna er í fullu fjöri en þremur leikjum er lokið í kvöld. FH gerði góð ferð norður í land og vann sigur á Tindastól.

Breiðablik tók á móti Keflavík á heimavelli og vann sannfærandi 3-0 sigur í fyrsta alvöru leik liðsins undir stjórn Nick Chamberlain.

Nýliðar Víkings byrja svo vel en liðið vann góðan sigur á Stjörnunni en þrátt fyrir að vera nýliðar er öflugu liði Víkings spáð góðu gengi.

Úrslit og markaskorarar kvöldsins eru hér að neðan.

Tindastóll 0 – 1 FH:
0-1 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir

Breiðablik 3 – 0 Keflavík:
1-0 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
2-0 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
3-0 Agla María Albertsdóttir

Stjarnan 1 – 2 Víkingur R:
0-1 Sigdís Eva Bárðardóttir
1-1 Henríetta Ágústsdóttir
1-2 Hafdís Bára Höskuldsdóttir

Markaskorarar frá úrslit.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa