fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sagður vera með tvö tilboð á borðinu frá enskum liðum – Hafnaði einu fyrr í vetur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 22:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, fyrrum stjóri Chelsea, er með tvö tilboð á borðinu frá liðum í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta fullyrðir ítalski miðillinn II Messaggero en Sarri var rekinn frá Lazio fyrr á þessari leiktíð – ákvörðun sem kom mörgum á óvart.

Sarri þekkir ágætlega til Englands eftir dvöl hjá Chelsea þar sem hann vann Evrópudeildina 2019.

Newcastle og West Ham hafa sett í samband við Sarri samkvæmt þessum fregnum en óvíst er hvort Ítalinn vilji færa sig erlendis.

Sumir miðlar vilja meina að Sarri vilji halda sig í heimalandinu og nálægt fjölskylduni og verður fróðlegt að sjá hvað gerist í sumar.

Nottingham Forest reyndi að ráða Sarri til starfa fyrr í vetur en hann hafnaði boði félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki
433Sport
Í gær

Telur að þetta sé stigafjöldinn sem Arsenal þarf að sækja til að vinna deildina

Telur að þetta sé stigafjöldinn sem Arsenal þarf að sækja til að vinna deildina
433Sport
Í gær

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur