Jóhann Berg Guðmundsson var rétt í þessu að skora fjórða mark Burnley sem spilar við Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni.
Íslenski landsliðsmaðurinn kom inná sem varamaður Á 70. mínútu og aðeins einni mínútu síðar skoraði hann fallegt mark.
Markið var virkilega laglegt en okkar maður smellhitti boltann og setti hann í fjærhornið af ágætlega löngu færi.
Markið má sjá hér.
🚨🏴 GOAL | Sheffield United 1-4 Burnley | Gudmundsson
GUDMUNDSSON MAKES IT FOUR!pic.twitter.com/i1BWvlxy4z
— Tekkers Foot (@tekkersfoot) April 20, 2024