fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 13:30

Brandon Williams og frú. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Réttarhöld yfir Brandon Williams leikmanni Manchester United fara fram í mars á næsta ári, hann mætti fyrir dómara í dag.

Williams er ákærður fyrir ofsaakstur sem leiddi til árekstur og að hafa keyrt bílinn án trygginga.

Williams mætti fyrir dómara í dag en neitar sök í báðum liðum en málið verður tekið fyrir eftir tæpt ár.

Hann er sakaður um að hafa í ágúst á síðasta ári keyrt alltof hratt í Wilmslow, úthverfi Manchester. Á það hafa orsakað árekstur sem varð.

Williams er með 65 þúsund pund í laun á viku en hann er í dag á láni hjá Ipswich í næst efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa