fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Högg í maga enskra stórliða

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen mun ekki skoða nein tilboð í Jamal Musiala í sumar. Florian Plettenberg, fréttamaður Sky í Þýskalandi, segir frá.

Guardian sagði frá því í gær að Musiala væri efstur á óskalista Manchester City fyrir sumarið en miðað við frétt Sky er engin möguleiki á að félagið fái hann.

Hinn 21 árs gamli Musiala hefur skorað 12 mörk og lagt upp 6 á þessari leiktíð með Bayern. Hann er eftirsóttur af fleiri félögum og er talið að Arsenal, Liverpool og Manchester United hafi líka áhuga.

Musiala er samningsbundinn Bayern til 2026 og vill félagið framlengja samninginn sem fyrst.

Sjálfur vill leikmaðurinn fá að vita hver tekur við og hver framtíðarplön félagsins eru áður en hann skrifar undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga