fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Uppljóstrar óvæntri reglu sem ofurparið er með heima fyrir

433
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Douglas Luiz, leikmaður Aston Villa og kærasta hans, Alisha Lehmann, sem einnig leikur fyrir félagið, ræða aldrei fótbolta heima fyrir.

Þetta segir Luiz í viðtali við Daily Mail en þetta er regla sem parið er með heima fyrir.

Luiz fer yfir víðan völl í viðtalinu og ræðir meðal annars magnaða tungumálakunáttu Lehmann. Hún talar ensku, þýsku, frönsku, portúgölsku og sænsku.

„Enskan mín er svo mikið betri út af henni,“ segir Brasilíumaðurinn.

„Fyrstu tvö árin mín í Englandi gat ég ekki talað ensku en svo hitti ég hana og núna þarf ég að tala tungumálið. Við getum ekki rifist ef ég kann ekki tungumálið,“ segir Luiz léttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Í gær

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“