fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 21:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var barist til síðasta blóðdropa í leik Manchester City og Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, grípa þurfti til vítaspyrnukeppni eftir 1-1 jafntefli.

Fyrri leik liðanna lauk með 3-3 jafntefli og því fór viðureign liðanna samanlagt 4-4.

Rodrygo kom Real Madrid yfir í fyrri hálfleik í kvöld áður en Kevin de Bruyne jafnaði fyrir City í síðari hálfleik.

Hvorugu liðinu tókst að skora í framlengingu en City var í sókn nánast allan leikinn án þess að skapa sér neitt sérstaklega mikið.

Í vítaspyrnukeppni var það Real Madrid sem hafði betur og mætir liðið FC Bayern í undanúrslitum en Dortmund og PSG mætast í hinum leiknum.

Bernardo Silva og Matteo Kovacic klikkuðu á sínum spyrnum en báðar voru arfaslakar.

Vítaspyrnukeppnin:
1-0 Julian Alvarez skoraði
1-0 Luka Modric klilkkaði
1-0 Bernardo Silva klikkaði
1-1 Jude Bellingham skoraði
1-1 Matteo Kovacic klikkaði
1-2 Lucas Vasquez skoraði
2-2 Phil Foden skoraði
2-3 Nacho skoraði
3-3 Ederson skoraði
3-4 Antonio Rudiger skoraði

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin og aftur eru vendingar á toppnum

Ofurtölvan stokkar spilin og aftur eru vendingar á toppnum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brast í grát er hann kvaddi í dag – Myndband

Brast í grát er hann kvaddi í dag – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik
433Sport
Í gær

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Í gær

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum