fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Eru byrjuð aftur saman eftir að hann var dæmdur fyrir að nauðga annari konu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 21:30

Alves og Sanz.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joana Sanz hefur fyrirgefið eiginmannin sínum Daniel Alves allt og er ástarsamband þeirra farið af stað á nýjan leik.

Sanz hafði hótað því að skilja við Alves eftir að hann var sakaður um að hafa nauðgað konu á skemmtistað í Barcelona.

Alves var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgunina á þessu ári en er laus úr fangelsi. Hann var í fangelsi í rúmt ár en stærstan hluta af því var málið í rannsókn.

Sanz hafði á Instagram birt myndir af skilnaðarpappírum þegar lögregla rannsakaði málið en eftir að hann gekk laus gegn tryggingu ákvað hún að fyrirgefa Alves allt.

Sanz og Alves hafa sést saman labba um götur Barcelona en hann getur ekki yfirgefið borgina, hann þarf vikulega að gefa sig fram við dómara og hefur vegabréfið verið tekið af honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Færa leik sinn inn í Bogann

Færa leik sinn inn í Bogann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ótrúleg tíðindi frá United – Allir nema þessir þrír til sölu í sumar

Ótrúleg tíðindi frá United – Allir nema þessir þrír til sölu í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík
433Sport
Í gær

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar