fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Eru byrjuð aftur saman eftir að hann var dæmdur fyrir að nauðga annari konu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 21:30

Alves og Sanz.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joana Sanz hefur fyrirgefið eiginmannin sínum Daniel Alves allt og er ástarsamband þeirra farið af stað á nýjan leik.

Sanz hafði hótað því að skilja við Alves eftir að hann var sakaður um að hafa nauðgað konu á skemmtistað í Barcelona.

Alves var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgunina á þessu ári en er laus úr fangelsi. Hann var í fangelsi í rúmt ár en stærstan hluta af því var málið í rannsókn.

Sanz hafði á Instagram birt myndir af skilnaðarpappírum þegar lögregla rannsakaði málið en eftir að hann gekk laus gegn tryggingu ákvað hún að fyrirgefa Alves allt.

Sanz og Alves hafa sést saman labba um götur Barcelona en hann getur ekki yfirgefið borgina, hann þarf vikulega að gefa sig fram við dómara og hefur vegabréfið verið tekið af honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“