fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

United vill selja hann en enginn hefur sýnt áhuga

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill selja Antony í sumar samkvæmt ítalska blaðamanninum Rudy Galetti.

Antony gekk í raðir United frá Ajax á um 100 milljónir evra fyrir síðustu leiktíð en hefur engan veginn staðið undir væntingum.

Félagið áttar sig á að það fái ekkert nálægt þeirri upphæð fyrir hann en vill þó selja hann til að bæta reksturinn og lækka launakostnað.

Ekkert félag hefur sem stendur haft samband við United vegna Antony en Galetti segir enska félagið vonast til að það breytist á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun