fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Þetta eru leikirnir sem liðin í titilbaráttu eiga eftir – Hvar endar sá stóri?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru sviptingar á toppnum í ensku úrvalsdeildinni þegar bæði Arsenal og Liverpool töpuðu leikjum sínum en Manchester City nýtti sér það.

City er nú á toppnum með tveggja stiga forskot á bæði Arsenal og Liverpool þegar sex umferðir eru eftir.

Arsenal á eftir erfiðasta prógramið en liðið á eftir þrjá leiki sem flokka mætti sem mjög erfiða.

Manchester City og Liverpool eiga eftir svipaða leiki en City á eftir heimsókn til Tottenham sem gæti reynst snúið verkefni.

Hér að neðan má sjá leikina sem liðin eiga eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United undirbýr tilboð sem er nokkuð langt frá verðmiðanum

Manchester United undirbýr tilboð sem er nokkuð langt frá verðmiðanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardian: Helmingslíkur á að Ten Hag verði rekinn

Guardian: Helmingslíkur á að Ten Hag verði rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo reynir að fá hann til Sádí og þeir vilja borga væna summu – Bruno átti góðan fund með United

Ronaldo reynir að fá hann til Sádí og þeir vilja borga væna summu – Bruno átti góðan fund með United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Antony til sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er ákvæðið í samningi Arnars – Málsvörn KA byggði á því að Arnar hefði verið óheiðarlegur í viðræðum við Val

Þetta er ákvæðið í samningi Arnars – Málsvörn KA byggði á því að Arnar hefði verið óheiðarlegur í viðræðum við Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fréttamaður útskýrir stöðuna á máli City – 115 ákærur en ekkert gerst í fimmtán mánuði

Fréttamaður útskýrir stöðuna á máli City – 115 ákærur en ekkert gerst í fimmtán mánuði