fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Óvænt fengið lítið að spila og hann útskýrir af hverju – ,,Höfum útbúið myndband“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur komið þónokkrum á óvart hversu lítið brasilíski landsliðsmaðurinn Vitor Roque hefur fengið að spila með Barcelona í vetur.

Um er að ræða 19 ára gamlan strák sem Barcelona keypti fyrir um 35 milljónir evra frá Athletico Paranaense í Brasilíu.

Roque hefur verið lítið notaður í vetur og er samtals með 11 leiki í öllum keppnum og hefur í þeim skorað tvö mörk.

Xavi, stjóri Barcelona, segir að Roque sé enn að læra hugmyndafræði spænska félagsins og að hann sé í raun ekki tilbúinn að byrja alla leiki liðsins.

,,Þetta er leikmaður sem gefur okkur mikið þó hann taki ekki beinan þátt. Gegn Cadiz þá fær hann mínútur því hann á þær skilið og við höfum trú á honum,“ sagði Xavi.

,,Við reynum að fá hann til að átta sig á okkar leikstíl og hugmyndum. Það eru sumir eiginleikar sem hann þarf að læra og það er það sem við erum að vinna í.“

,,Við höfum útbúið myndband sem mun hjálpa honum í að skilja hlutina betur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Í gær

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu