fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Skita Liverpool í gær vond tíðindi fyrir ensku liðin

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tapaði illa gegn Atalanta í Evrópudeildinni í gær og gæti það haf slæmar afleiðingar í för með sér fyrir önnur ensk lið.

Lærisveinar Jurgen Klopp tóku á móti Atalanta í fyrri leik 8-liða úrslitanna en töpuðu afar óvænt 0-3. Von liðsins um að fara áfram er því veik fyrir seinni leikinn.

Annað enskt lið, West Ham, tapaði þá 2-0 fyrir Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í gær og verður að teljast ólíklegra að liðið fari áfram.

Úrslit gærkvöldsins minnka líkurnar á að enska úrvalsdeildin fái fimm Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð. Þau tvö lönd með flestu stigin byggt á árangri liða þeirra í Evrópu fá auka Meistaradeildarsæti.

Sem stendur er ítalska Serie A efst þar með 18.857 stig. Þar á eftir er þýska Bundesligan með 16.786 stig. Enska úrvalsdeildin kemur þar á eftir með 16.750 stig og gæti því enn náð efstu tveimur en úrslitin í gær hjálpuðu ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Í gær

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“