fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Mikael fastur á þessu eftir að hafa setið yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég kalla þetta bara drasl sem er búið að bjóða okkur upp á“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 20:30

Mikael Nikulásson, þjálfari KFA og sparkspekingur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu hafa verið algjör veisla hingað til og sparkspekingurinn Mikael Nikulásson segir þau til marks um það að fækka eigi liðum í keppninni.

„Þetta er ástæðan fyrir því að ég vildi bara fá þessa Ofurdeild á sínum tíma. Munurinn á þessum 8-liða úrslitum og öllu hinu, ég kalla þetta bara drasl sem er búið að bjóða okkur upp á. Þetta er ekki sama íþróttin,“ segir Mikael í Þungavigtinni.

Breyta á riðlakeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð. Lið spila við fleiri andstæðinga í riðlinum og ekki heima og að heiman. Mikael telur að þetta muni engu breyta.

„Þetta er ekkert í fyrsta skiptið sem þetta gerist og ekki það síðasta. Það er verið að breyta fyrirkomulaginu en það er ekkert verið að fækka í riðlakeppninni. Það verða nákvæmlega sömu 16-liða og 8-liða úrslitin.

Ef þessi Meistaradeild á að verða vinsæl frá fyrsta degi á haustin þarf að fækka liðum,“ segir Mikael ómyrkur í máli.

Úrslit úr fyrri leikjum 8-liða úrslitanna
Real Madrid 3-3 Manchester City
Arsenal 2-2 Bayern Munchen
PSG 2-3 Barcelona
Atletico Madrid 2-1 Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Í gær

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“