fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Er brattur eftir bílveltuna – Stefnir á að æfa á fimmtudag

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergine Fall, leikmaður Vestra, er í góðum málum, en hann var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík í fyrrakvöld í kjölfar bílveltu.

Einn af þremur bílum sem keyrðu lið Vestra heim á Ísafjörð eftir tapið gegn Fram í Bestu deildinni á sunnudag valt á leiðinni. Allir sluppu ómeiddir nema Fall. Hann fann til í rifbeinunum og óttast var að hann væri brotinn þar.

Meira
Bíll Vestra valt á leið heim í gær – Einn fluttur á sjúkrahús

„Hann er bara fersk­ur. Hann kom vest­ur með flugi seinnipart­inn í gær og var bjart­sýnn á að æfa á fimmtu­dag­inn sagði hann!“ sagði Samú­el Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs Vestra, hins vegar við mbl.is í dag.

„Hann er ekki rif­beins­brot­inn. Hann sagði að hon­um væri aðeins illt í rif­bein­inu en ætlaði að mæta á æf­ingu á fimmtu­dag­inn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lést eftir að hafa dottið á búðarglugga um helgina – Glerbrot stakkst inn í kvið hans

Lést eftir að hafa dottið á búðarglugga um helgina – Glerbrot stakkst inn í kvið hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“
433Sport
Í gær

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Í gær

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni