Fram byrjar Bestu deild karla sumarið 2024 á sigri en liðið mætti nýliðum Vestra í fyrstu umferð.
Fram vann 2-0 sigur á þessum fína laugardegi þar sem Eiður Aron Sigurbjörnsson lék sinn fyrsta deildarleik fyrir vestra.
Eiður byrjar ekki of vel með sínu nýja liði en annað mark Fram í dag var sjálfsmark varnarmannsins.
Annar leikur fór fram á Akureyri þar sem KA og HK áttust við og gerðu 1-1 jafntefli.
Fram 2 – 0 Vestri
1-0 Fred Saraiva(’16)
2-0 Eiður Aron Sigurbjörnsson(’27, sjálfsmark)
KA 1 – 1 HK
1-0 Rodri(‘8)
1-1 Atli Þór Jónasson(’20)