fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Sjáðu eitt rosalegasta leikjaálag sögunnar – Þurfa að spila níu sinnum á 15 dögum

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er svo sannarlega ekkert grín að vera leikmaður Colne á Englandi í dag en um er að ræða lið í níundu efstu deild.

Liðið er alls ekki þekkt hérlendis og varla á Englandi en á gríðarlega erfitt leikjaprógram framundan í apríl.

Nokkrum leikjum liðsins í vetur hefur verið frestað og þarf Colne því að spila níu leiki á aðeins 15 dögum í þessum mánuði.

Það er BBC sem vekur athygli á málinu en tvívegis þarf Colne að spila tvo leiki á tveimur dögum sem er afskaplega óeðlilegt.

Þetta umtalaða leikplan má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki