fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Fengu loksins nóg og gáfu manninum stígvélið – Nýtti stöðu sína til að reyna við kvenfólk

433
Laugardaginn 6. apríl 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem kannast við nafnið ‘Jude the Cat’ eða kötturinn Jude en um er að ræða lukkudýr enska félagsins Queens Park Rangers.

Lukkudýrið má sjá á hverjum einasta leik QPR en nú hefur maðurinn í búningnum fengið sparkið frá félaginu.

Ástæðan er ansi sérstök en þessi ágæti maður sem er ónefndur fékk viðvörun frá félaginu þrisvar áður en hann var látinn fara.

Maðurinn var duglegur í að reyna við kvenkyns stuðningsmenn QPR á leikjum liðsins og má segja að hann hafi ekki beint verið að sinna sinni vinnu.

Yfirmenn mannsins fengu loksins nóg og rifu í gikkinn en hann hafði unnið fyrir félagið í þónokkur ár.

Þetta er líklega ekki það síðasta sem við sjáum af Jude en QPR mun að öllum líkindum ráða inn annan mann til að dansa og skemmta fólki á hliðarlínunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Í gær

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur