fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Fyrsti blökkumaður í sögu félagsins biðst afsökunar eftir að hafa ásakað leikmann um rasisma

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. apríl 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Conor Gallagher, leikmaður Chelsea, var ásakaður um kynþáttafordóma nýlega er liðið mætti Burnley í ensku úrvalsdeildinni.

Gallagher tók ekki í hendina á ungum strák sem er dökkur á hörund í leikmannagöngunum áður en leikmenn gengu inn á völlinn.

Gallagher klappaði stráknum á bakið og gerði sig tilbúinn fyrir viðureignina og hafa margir sett stórt spurningamerki við af hverju hann sé ásakaður um rasisma.

Fyrsti svarti leikmaður í sögu Chelsea, Paul Canoville, var á meðal þeirra sem gagnrýndi Gallagher en hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum.

,,Ég vil biðja Conor og alla stráka sem og stelpur Chelsea afsökunar. Ég var alltof fljótur á mér,“ skrifar Canoville.

,,Eins og þið vitið þá er ég mjög ástríðufullur þegar kemur að jafnrétti. Ég sendi ykkur öllum mína ást.“

Gallagher hefur fengið töluvert skítkast á samskiptamiðlum eftir atvikið en flestir virðast sammála um það að um alls engan rasisma hafi verið að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Í gær

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Í gær

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara