fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

„Það er ekkert að marka þessa spá“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 13:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við ætlum okkur að vera ofar, þetta er bara spá út í bæ. Við ætlum okkur að gera betur en í fyrra, það er ekkert að marka þessa spá,“ segir Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfari FH.

Kjartan lagði skóna á hilluna í vetur og ákvað að fara í þjálfun. FH er spáð sjötta sæti í formlegri spá deildarinnar sem opinberuð var í gær

Kjartan kveðst spenntur fyrir sumrinu. „Fjórir dagar í mót þá eru allir klárir, við erum búnir að vera í smá meiðslum í vetur. Við erum ánægðir með hópinn.“

„Markmiðið er að gera betur en í fyrra, við fengum alltof mörg mörk á okkur í fyrra. Við höfum verið að styrkja varnarleikinn, svo er að gera betur gegn þeim liðum sem eru titluð neðar. Við fengum ekki nógu mörg stig gegn þeim í fyrra.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Topplið Ítalíu vill framherja í janúar og Zirkzee efstur á lista

Topplið Ítalíu vill framherja í janúar og Zirkzee efstur á lista
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru tvær reglur sem United er með í leikmannakaupum – Lofar því að áfram verði fjárfest í hópnum

Þetta eru tvær reglur sem United er með í leikmannakaupum – Lofar því að áfram verði fjárfest í hópnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Í gær

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
Hide picture