fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Tottenham mistókst að berja Hamrana niður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 21:10

Johnson og Son fagna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham mistókst að leggja West Ham af velli þegar liðið heimsótti heimavöll þeirra fjólubláu í grannaslag í London í kvöld.

Brennan Johnson kom Tottenham yfir strax á fimmtu mínútu og margir héldu að brothætt lið West Ham myndi mölbrotna.

Það gerðist ekki og fjórtán mínútum síðar jafnaði hinn umdeildi Kurt Zouma með góðu skallamarki.

Tottenham hélt boltanum mikið eftir þetta en tókst ekki að brjóta lásinn og leikurinn endaði með jafntefli.

Tottenham er í fimmta sæti með 57 stig og er með níu stigum meira en Manchester United sem situr í sjötta sæti en á leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist