fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ten Hag tjáir sig um orðrómana undanfarið

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 30. mars 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir stjórar hafa verið orðaðir við stjórastarfið hjá Manchester United undanfarið en það truflar núverandi stjóra, Erik ten Hag, ekki neitt.

Ekki er ljóst hvað verður um Ten Hag í sumar en Sir Jim Ratcliffe og INEOS hafa tekið við fótboltahlið United.

„Mér er alveg sama. Ég einbeiti mér bara að því að bæta liðið,“ sagði Ten Hag um orðrómana.

„Það eru alltaf læti í kringum Manchester United, hvort sem það eru leikmenn eða þjálfarar. Það er alltaf eitthvað í gangi,“ sagði hollenski stjórinn enn fremur.

United er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og mætir Brentford í sínum næsta leik klukkan 20 í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2