fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Sjö stjörnur Manchester City gætu misst af stórleiknum

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö stjörnur Manchester City gætu misst af stórleik helgarinnar sem fer fram gegn Arsenal á sunnudag.

Frá þessu greina enskir miðlar en um er að ræða einn mikilvægasta leik liðsins á tímabilinu.

Bæði lið eru að berjast um Englandsmeistaratitilinn og myndi sigur gera gríðarlega mikið fyrir lokasprett deildarinnar.

Matheus Nunes, Manuel Akanji. John Stones, Kyle Walker, Ederson, Kevin de Bruyne og Jack Grealish gætu allir misst af leiknum vegna meiðsla.

City fylgist mjög náið með stöðu leikmannana fyrir leikinn en það væri gríðarlegur skellur fyrir meistarana ef þeir missa allir af viðureigninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“