fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Antony skellti sér beint í einkaflugvél og hélt til Portúgals

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. mars 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Antony er ákveðinn í að klára tímabilið vel með Manchester United eftir mikla erfiðleika í vetur.

Þetta kemur fram í Daily Mail en samkvæmt miðlinum fór Antony einn í einkaþotu til Portúgals í landsleikjahlénu.

Antony var ekki valinn í brasilíska landsliðshópinn að þessu sinni og nýtti tímann vel til að’ koma sér í betra stand.

Samkvæmt Mail þá ferðaðist Antony til Madeiraq í Portúgal og vinnur þar með einkaþjálfaranum Joao Pedro Silva.

Antony átti flotta innkomu í síðasta leik United er hann skoraði í 4-3 sigri á Liverpool í bikarnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Fer í aðgerð og spilar ekki meira

Áfall fyrir Chelsea – Fer í aðgerð og spilar ekki meira
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“
433Sport
Í gær

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Í gær

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið