Valur tekur á móti Breiðablik í úrslitaleik Lengjubikars kvenna á föstudaginn langa klukkan 13:00. Leikurinn fer fram á N1-vellinum að Hlíðarenda.
Valur vann 4-0 sigur á Stjörnunni í undanúrslitum og Breiðablik vann 6-3 sigur gegn Þór/KA.
Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport.