fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Kobbie Mainoo fær tækifæri í byrjunarliði Englands í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kobbie Mainoo 18 ára miðjumaður Manchester United verður í byrjunarliði Englands gegn Belgíu á Wembley í kvöld.

Mainoo spilaði sinn fyrsta landsleik á laugardag þegar England tapaði gegn Brasilíu.

Ezri Konsa, Lewis Dunk og Jarrod Bowen koma einnig allir inn í byrjunarliðið líkt og Ivan Toney.

Mainoo hefur slegið í gegn undanfarnar vikur hjá United en hann var ekki í upphaflega hóp Gareth Southgate fyrir þetta verkefni.

Hann var hins vegar kallaður inn eftir góða frammistöðu gegn Liverpool fyrir rúmri viku og fær nú tækifæri í byrjunarliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Declan Rice útskýrir af hverju hann benti til himna í gær – „Ég elskaði hana innilega“

Declan Rice útskýrir af hverju hann benti til himna í gær – „Ég elskaði hana innilega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“
433Sport
Í gær

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði