fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool ráðleggur félaginu að skoða Southgate í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glen Johnson fyrrum bakvörður Liverpool segir að félagið eigi að skoða það að ráða Gareth Southgate til starfa í sumar.

Jurgen Klopp er að hætta með Liverpool í sumar en félagið leitar að eftirmanni hans.

Xabi Alonso virðist vera efstur á blaði en eins og staðan er í dag þá er talið líklegra að hann taki við Bayern.

„Ef Southgate er laus í sumar þá er það klárlega möguleiki sem Liverpool á að skoða,“ segir Johnson.

Southgate hefur verið orðaður við Manchester United. „Hann hefur gert frábærlega með England, það er engin ástæða til þess að ætla að hann geti ekki gert vel með Liverpool. Hann er að stýra leikmönnum í þeim gæðaflokki.

„Það þarf að taka þetta samtal, það er ekki hægt að útiloka hann ef hann er laus.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Declan Rice útskýrir af hverju hann benti til himna í gær – „Ég elskaði hana innilega“

Declan Rice útskýrir af hverju hann benti til himna í gær – „Ég elskaði hana innilega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“
433Sport
Í gær

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði