fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool ráðleggur félaginu að skoða Southgate í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glen Johnson fyrrum bakvörður Liverpool segir að félagið eigi að skoða það að ráða Gareth Southgate til starfa í sumar.

Jurgen Klopp er að hætta með Liverpool í sumar en félagið leitar að eftirmanni hans.

Xabi Alonso virðist vera efstur á blaði en eins og staðan er í dag þá er talið líklegra að hann taki við Bayern.

„Ef Southgate er laus í sumar þá er það klárlega möguleiki sem Liverpool á að skoða,“ segir Johnson.

Southgate hefur verið orðaður við Manchester United. „Hann hefur gert frábærlega með England, það er engin ástæða til þess að ætla að hann geti ekki gert vel með Liverpool. Hann er að stýra leikmönnum í þeim gæðaflokki.

„Það þarf að taka þetta samtal, það er ekki hægt að útiloka hann ef hann er laus.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah
433Sport
Í gær

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Í gær

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar