fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Bassi Maraj fer á kostum á leikdegi í Póllandi – „Ég er bara straight hérna úti“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 14:10

Bassi Maraj

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Íslendingar eru farnir að streyma til pólsku borgarinnar Wroclaw en hér mætir karlalandsliðið okkar Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM í kvöld.

Það má gera ráð fyrir 4-500 Íslendingum á leiknum í kvöld og einn af þeim er Bassi Maraj, raunveruleika-sjónvarpsstjarna.

„Ég var bara að lenda. Viva Ísland, áfram Ísland,“ sagði Bassi við 433.is í Wroclaw í dag.

video
play-sharp-fill

Hann er bjartsýnn fyrir kvöldinu og trúir því að Strákarnir okkar komi sér á EM.

„Ég held að við vinnum þetta hiklaust. Ég er ekkert að fara að láta vinna mig.“

Það er létt yfir Íslendingunum sem hingað eru mættir.

„Stemningin er æðisleg, Íslendingarnir eru bara „living,“ ég kynntist nýrri æðislegri gellu,“ sagði Bassi.

Nánar er rætt við Bassa í spilaranum og óhætt er að segja að hann fari á kostum þar.

Leikurinn hefst klukkan 19:45 í kvöld að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu
Hide picture