fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Allt vitlaust – Fóru með 16 ára stjörnu á strippklúbb

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn knattspyrnusambands Ekvador eru allt annað en sáttir eftir eð leikmenn liðsins fóru með Kendry Paez vonarstjörnu þjóðarinnar út á lífið.

Ekvador er í verkefni í Bandaríkjunum en eftir leik á föstudag fór liðið út á lífið í New York.

Paez er 16 ára gamall en Chelsea hefur fest kaup á honum og miklar væntingar eru gerðar til hans.

Paez og félagar á strippklúbb

Leikmenn úr liðinu fóru út á lífið en þar má nefna Moises Caicedo, Jeremy Sarmiento, José Cifuentes, John Yeboah og Willian Pacho.

Paez var svo með í för en þeir byrjuðu á næturklúbbi áður en farið var á strippklúbb en Paez hefur ekki aldur í að heimsækja svona staði.

Forráðamenn sambandsins skoða það að refsa eldri leikmönnum sem tóku Paez með sér út þetta kvöldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Declan Rice útskýrir af hverju hann benti til himna í gær – „Ég elskaði hana innilega“

Declan Rice útskýrir af hverju hann benti til himna í gær – „Ég elskaði hana innilega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“
433Sport
Í gær

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði