fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Segir þessar tvær stjörnur ekki þola Cristiano Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. mars 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand segir tvær goðsagnir í fótboltanum ekki þola Cristiano Ronald og það sé frekar augljóst.

Ferdinand sem var samherji Ronaldo hjá Manchester United heldur þessu fram í hlaðvarpi sínu.

Hann byrjar þar á að ræða um Ronaldo frá Brasilíu. „Það er ósætti þar og það tengist nafninu, hann telur Cristiano hafa mætt og stolið nafninu sínu. Það er vandamál í hans huga,“ segir Ferdinand.

„Hann var Ronanldo en svo kemur Cristiano og þá fóru allir að tala um hann sem „Feita“ Ronaldo sem var ekki fallegt.“

Ferdinand segir að Thierry Henry sé svo annar sem hafi horn í síðu Cristiano.

„Hvernig Thierry talar um Cristiano eða kannski það sem hann segir ekki, hann talar um hann eins og þetta sé ekki neitt.“

„Hann reynir að tala Cristiano niður í hvert skipti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Í gær

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Í gær

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans