fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Yngsti varnarmaður í sögu landsliðsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pau Cubarsi varð á dögunum yngsti varnarmaður sögunnar til að spila fyrir spænska landsliðið.

Það eru ekki allir sem kannast við þennan ágæta pilt sem fagnaði 17 ára afmæli sínu þann 22. janúar.

Þetta var fyrsti landsleikur Cubarsi en hann er leikmaður Barcelona og hefur spilað 13 leiki í öllum keppnum í vetur.

Cubarsi bætir met sem Sergio Ramos setti árið 2005 en hann lék þá með Spánverjum 18 ára og 11 mánaða gamall.

Cubarsi er einnig næst yngsti leikmaður sögunnar til að spila fyrir Spán á eftir undrabarninu Lamine Yamal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2