fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
433Sport

Þessir hafa spilað flestar mínútur í ensku úrvalsdeildinni – Toppsætið í eigu Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 22:30

Gety

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn leikmaður í liði í ensku úrvalsdeildinni hefur spilað fleiri mínútur á tímabilinu en markmaðurinn Andre Onana.

Onana hefur spilað 3540 mínútur í marki United til þessa og er á undan Bruno Guimaraes sem er í öðru sæti.

Þrír leikmenn Aston Villa komast á listann en Unai Emery, þjálfari liðsins, treystir mikið á ákveðinn hrygg í sínu byrjunarliði.

Athygli vekur að Axel Disasi, leikmaður Chelsea, kemst á listann en hann er ekki of vinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins.

Phil Foden hefur spilað flestar mínútur fyrir Manchester City en listann má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kostaði 33 milljónir en eru tilbúnir að losa hann frítt

Kostaði 33 milljónir en eru tilbúnir að losa hann frítt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sturluð staðreynd um nýjustu hetjuna á Englandi: Á hlut í svakalegri eign – Sjáðu myndirnar

Sturluð staðreynd um nýjustu hetjuna á Englandi: Á hlut í svakalegri eign – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sannfærðir að goðsögnin hafi beðið Tuchel um að taka við á Old Trafford – Sjáðu myndbandið

Sannfærðir að goðsögnin hafi beðið Tuchel um að taka við á Old Trafford – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu ein stærstu mistök í sögu VAR – Hvað var dómarinn að hugsa?

Sjáðu ein stærstu mistök í sögu VAR – Hvað var dómarinn að hugsa?
433Sport
Í gær

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst
433Sport
Í gær

Tuchel vill taka við Manchester United

Tuchel vill taka við Manchester United